fbpx

The Hotel manager is Anna María Ragnarsdóttir

Anna Maria’s ancestors history in Skaftafell goes back for centuries.  Her father, Ragnar Stefánsson, was one of few of his generation who had a vision for preserving Skaftafell for use as a national park.

Anna and her family run the hotel togeather and take pride and joy in providing a good and comfortable place for their guests as they explore the beautiful nature all around the hotel.

The hotel is in the south east of Iceland and Vík í Mýrdal is about 100 minutes drive west of the hotel and Höfn in Hornafjörður is similar distance to the east. Between these places are many of Icelands most beautiful location such as Skaftafell National Park, The Glacier Lagoon, The Diamond Beach, Fjallsarlagoon, Ingolfshofdi and more. The hotel is a perfect location to stay in for a few days and take tours exploring Iceland’s magnificent nature.

Jafnlaunastefna Hótel Skaftafells

Hótel Skaftafell gætir fyllsta jafnréttis við ákvörðun launa og annarra starfskjara. Allt starfsfólk skal fá greidd jöfn laun og njóta sömu starfskjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Hótel Skaftafell byggir allar launaákvarðanir á málefnalegum viðmiðum til að tryggja að starfsfólk fái greitt fyrir störf sín út frá verðmæti starfa óháð kyni eða öðrum ómálefnalegum þáttum. Til þess að framfylgja jafnlaunastefnunni skuldbindur hótelið sig til að:

  •  Innleiða, skjalfesta og viðhalda jafnlaunakerfi sem er í samræmi við lög nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og viðhalda jafnlaunastaðfestingu
  • Fylgja öllum viðeigandi lögum, reglum og kjarasamningum sem gilda á hverjum tíma
  • · Framkvæma reglubundna launagreiningu þar sem jafnverðmæt störf eru borin saman til að tryggja að kynbundinn launamunur sé ekki til staðar
  • Kynna helstu niðurstöður launagreininga fyrir starfsfólki
  • Bregðast við óútskýrðum launamuni með stöðugu eftirliti og umbótum
  • Kynna jafnlaunastefnu fyrir öllu starfsfólki og hafa hana aðgengilega almenningi

Tekið fyrir og samþykkt af hótelstjóra, Önnu Maríu Ragnarsdóttur

Öræfasveit, 10. Janúar 2024

Translate »

Pin It on Pinterest